Draumey buxur
Details
Draumey Buxur er prjónaðar ofanfrá og niður. Stuttar umferðir eru að aftan til að laga buxurnar vel að bleyju barnisins.
Stærðir: 0-3, (3-6), 6-9, (9-12 mánaða), 1-2, (2-4) ára.
Ummál mittis: 43 cm, (46 cm), 48 cm, (48 cm), 51 cm, ( 53 cm).
Garnmagn: 100 gr, (100 gr), 150 gr , (150 gr), 200 gr, (200 gr).
Garn og prjónfesta: Hönnuður notaði Silja frá Gjestal Garn, garnið hefur prjónfestu 26/10
á prjóna 3-3,5, en prjónfestan mín sem uppskriftin er byggð á er 24/10 á prjóna nr. 3 1/2.
Áhöld: Hringprjónar nr. 3 og 3,5 mm, sokkaprjónar nr. 3 og 3,5 mm, 5 prjónamerki, nál og
skæri til frágangs.
Materials + Care
We prioritize quality in selecting the materials for our items, choosing premium fabrics and finishings that ensure durability, comfort, and timeless appeal.
Shipping + Returns
We strive to process and ship all orders in a timely manner, working diligently to ensure that your items are on their way to you as soon as possible.