Fréttir af okkur!

Hvað þýðir SW og NSW merkingar á garni?
SW er enska skamstöfunin fyrir SuperWash. Þá er garnið meðhöndlað þannig að það þoli þvott í vél á 30 gráðum án þess að þófna eða minnka. Athugið þó að handlitað SuperWash garn getur misst lit við þvott í þvottavél.  SuperWash garn er oft með meiri glansáferð vegna meðhöndlunar þess til að gefa því Superwash eiginleikana. Þetta garn hentar oft í leiksskólafatnað sem á það til að verða oftar skítugt í leik hjá litlu krílunum okkar og kostur að geta sett þau í þvottavél á 30 gráður.    Þeir sem vilja... Read more...
Uppfit
Uppfit
Mér er sönn ánægja að segja ykkur að við erum farin að lita garn!    Núna á næstu vikum kemur inn í vefverslun það garn sem er tilbúið í sölu... Read more...